Nemendur Vefskólans eru 36 í heildina og hafa mjög víðtækan bakgrunn. Allt frá lærðum smið í það að koma úr Listaháskólanum úr grafískri hönnun. Við fögnum fjölbreyttum hóp og sjáum vel að mismunandi bakgrunnur nemenda gerir námið enn fjölbreyttara og skemmtilegra.
Hér fyrir neðan getið þið kynnt ykkur nemendahópinn og séð verkefni sem þau hafa unnið að.
Eiginmaður, faðir, Húsvíkingur og Poolari með mikinn áhuga á forritun og hönnun.
Portfolio Lokaverkefni á 1.önn Lokaverkefni á 2.önn Lokaverkefni á 4.önn23 ára lærlingur með endalausan áhuga á viðmótsforritun og vefhönnun.
Portfolio Lokaverkefni á 1.önn Lokaverkefni á 2.önn Lokaverkefni á 4.önnGrafískur hönnuður sem fílar að kóða, viðmótsforritari í vinnslu. Næmt auga fyrir smáatriðum og hugsar í lausnum.
Portfolio Lokaverkefni á 1.önnGrafískur hönnuður, verðandi vefhönnuður og framendaforritari.
Metnaðarfull, jákvæð og lausnamiðuð.
Verðandi viðmótsforritari með gott auga fyrri hönnun.
Lokaverkefni á 1.önn Lokaverkefni á 4.önnEr skapandi og drífandi einstaklingur sem nýtur þess að læra allt sem viðkemur framendaforritun og vefhönnun.
Portfolio Lokaverkefni á 4.önnViðmótsforritari með áhuga á bakendaforritun. Með ástríðu fyrir góðu skipulagi og að leysa vandamál. Stjórnmálafræðingur frá Háskóla Íslands.
Portfolio Lokaverkefni á 1.önn Lokaverkefni á 2.önn Lokaverkefni á 4.önnTónlistarmaður, skipuleggjandi og lausnarmiðaður forritari með auga fyrir hönnun.
Portfolio Lokaverkefni á 4.önnMetnaðarfullur og skipulagður verðandi framendaforritari og vefhönnuður sem stundar hreyfingu og heilbrigðan lífsstíl.
Lokaverkefni á 1.önn Lokaverkefni á 2.önn Lokaverkefni á 4.önnÁhuga á flestu sem tengist hönnun, viðmótforritun og nýjungum varðandi tækni.
Lokaverkefni á 1.önn Lokaverkefni á 2.önn Lokaverkefni á 4.önnViðmótsforritari með áhuga á að leysa vandamál og gera flottar veflausnir.
PortfolioMagadansmær með mótorhjólapróf. Hef mikinn áhuga á allri hönnun og list. Margmiðlunarhönnuður sem vill verða vefhönnuður og framendaforritari.
Vefhönnuður og viðmótsforritari í mótun.
Lokaverkefni á 1.önn Lokaverkefni á 2.önn Lokaverkefni á 4.önnMyndlistarmaður og verðandi vefhönnuður og framendaforritari
Portfolio Lokaverkefni á 1.önn Lokaverkefni á 2.önn Lokaverkefni á 4.önnNemendahópurinn hefur unnið með hinum ýmsu fyrirtækjum úr atvinnulífinu. Hér að neðan eru fyrirtæki og stofnanir sem núverandi nemendahópur hefur unnið með að fjölbreyttum verkefnum. Reynslan að vinna með raunverulegum viðskiptavini er dýrmæt í náminu og við þökkum kærega fyrir samstarfið.