Nemendur

Nemendur Vefskólans eru 36 í heildina og hafa mjög víðtækan bakgrunn. Allt frá lærðum smið í það að koma úr Listaháskólanum úr grafískri hönnun. Við fögnum fjölbreyttum hóp og sjáum vel að mismunandi bakgrunnur nemenda gerir námið enn fjölbreyttara og skemmtilegra.

Hér fyrir neðan getið þið kynnt ykkur nemendahópinn og séð verkefni sem þau hafa unnið að.

Útskriftarárgangur: 2017

Hópurinn hefur unnið með

Nemendahópurinn hefur unnið með hinum ýmsu fyrirtækjum úr atvinnulífinu. Hér að neðan eru fyrirtæki og stofnanir sem núverandi nemendahópur hefur unnið með að fjölbreyttum verkefnum. Reynslan að vinna með raunverulegum viðskiptavini er dýrmæt í náminu og við þökkum kærega fyrir samstarfið.

Hefur þú áhuga á samstarfi? Vefskólinn leggur mikla áherslu á samstarf við atvinnulífið og fagaðila innan vefiðnaðarins. Ef þitt fyrirtæki hefur áhuga á að vinna með metnaðarsömum nemendahóp eða hefur gott innlegg í fræðslu á sviði vefþróunar, viljum við endilega heyra frá þér.

Hafa samband

Hafðu samband

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.
Vefskoli