Nemendur

Nemendur Vefskólans eru 36 í heildina og hafa mjög víðtækan bakgrunn. Allt frá lærðum smið í það að koma úr Listaháskólanum úr grafískri hönnun. Við fögnum fjölbreyttum hóp og sjáum vel að mismunandi bakgrunnur nemenda gerir námið enn fjölbreyttara og skemmtilegra.

Hér fyrir neðan getið þið kynnt ykkur nemendahópinn og séð verkefni sem þau hafa unnið að.

Útskriftarárgangur: 2018
 • Albert Guðlaugsson

  Two things are infinite: The Universe and human stupidity; and i'm not sure about the universe

  https://www.mojo.is/

 • Arnar Darri Pétursson

  People will hate you, rate you, shake you and break you. But how strong you stand is what MAKES you.

 • Bergþóra Ólafsdóttir

  Verðandi viðmótshönnuður og framendaforritari með áhuga á UI/UX.

 • Birna María Björgvinsdóttir

 • Eygló Lilja Hafsteinsdóttir

  Jógakennari, verðandi vefhönnuður og framendaforritari.

  Lokaverkefni á 1.önn
 • Eysteinn Jónasson

  Vöruhönnuður og framendaforritari & -hönnuður sem hefur ótæmandi áhuga fyrir því að læra eitthvað nýtt.

  Portfolio Lokaverkefni á 1.önn
 • Heiðrún Björt Sigurðardóttir

  Bráðum vefhönnuður með áhuga á UI/UX. Mikil reynsla af fjölbreyttum störfum sem grafískur miðlari.

  Lokaverkefni á 1.önn
 • Hjördís Ester Guðjónsdóttir

  Vefhönnuður með áhuga á hverskyns útivist

 • Hrefna Þórey Kristbjörnsdóttir

  Verðandi vefhönnuður og forritari með áhuga á fjallgöngum

  Portfolio
 • Ingunn Róbertsdóttir

  Grafískur miðlari með sterkan áhuga á viðmótshönnun, forritun og nýjungum í tækni.

  Portfolio Lokaverkefni á 1.önn
 • Jóhanna Helga Þorkelsdóttir

  Vefhönnuður, frammendaforritari, ljósmyndari og myndlistarmaður.

  Portfolio Lokaverkefni á 1.önn
 • Jónína Ósk Hansen

  Lokaverkefni á 1.önn
 • Judy Murugi Njeru

  Highly motivated front end web development with a passion for creating beautiful and functional user experiences and writing clean, elegant and efficient code.

  Lokaverkefni á 1.önn
 • Magnús Aron Haahr

 • Markús Bjarnason

  Verðandi framendaforritari og vefhönnuður. Hef mikinn áhuga á hönnun, grafík og tónlist.

 • Mikael Karlsson

  "Be the change that you wish to see in the world."

 • Ólafur Hólm Eyþórsson

  Verðandi framenda-forritari, bakenda-forritari & vefhönnuður með tærnar alltaf í því nýjasta.

  Portfolio
 • Ómar Yamak

 • Þórdís Björk Þórisdóttir

Hópurinn hefur unnið með

Nemendahópurinn hefur unnið með hinum ýmsu fyrirtækjum úr atvinnulífinu. Hér að neðan eru fyrirtæki og stofnanir sem núverandi nemendahópur hefur unnið með að fjölbreyttum verkefnum. Reynslan að vinna með raunverulegum viðskiptavini er dýrmæt í náminu og við þökkum kærega fyrir samstarfið.

Hefur þú áhuga á samstarfi? Vefskólinn leggur mikla áherslu á samstarf við atvinnulífið og fagaðila innan vefiðnaðarins. Ef þitt fyrirtæki hefur áhuga á að vinna með metnaðarsömum nemendahóp eða hefur gott innlegg í fræðslu á sviði vefþróunar, viljum við endilega heyra frá þér.

Hafa samband

Hafðu samband

 • This field is for validation purposes and should be left unchanged.
Vefskoli