Umsókn 2017/2018

Umsóknarfrestur fyrir haustönn 2017 er til og með 11. júní.

  • Við hvetjum umsækjendur að skila öllum þeim fylgigögnum sem styrkja umsókn
  • Kostur en ekki skylda að skila eftirfarandi:
    • Meðmælabréf
    • Mynd af umsækjanda
    • Ferilmappa (portfolio) af hvers konar verkefnum, s.s. grafísk vinna, teikningar, vefsíður o.s.frv.

Miðað er við að nemendur sem hefja nám í vefþróun með óherslu á viðmótsforritun hafi lokið stúdentsprófi eða sambærilegri menntun auk þess að hafa góða grunnþekkingu á tölvum og í ensku. Ef umsækjandi hefur starfsreynslu í viðmótsforritun eða skyldum greinum verður það metið sérstaklega. Skólinn getur sett skilyrði um að umsækjandi bæti við sig undirbúningsgreinum. Takmarkað sætaframboð er í nám í vefþróun og ekki komast allir að sem vilja. Það er því mikilvægt að vanda umsókn

Hafðu samband

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.
Vefskoli